Alpinols CBD húðvörur

Olíurnar frá Alpinos eru framleiddar við bestu mögulegu aðstæður í Sviss. Plöntunar vaxa í gróðurhúsi með lífrænt vottuðum jarðvegi skv. Bio Suisse standards.

Olíurnar eru ætlaðar á húð en innihalda engin efni sem ekki má innbyrða.


Allar olíurnar eru Full spectrum og eru skráðar í Evrópska snyrtivörugagnagrunninn