Clean Hugs -handgerðar hreinlætisvörur frá Frakklandi

Náttúrulegar hreinlætisvörur sérstaklega hannaðar af íþróttamönnum fyrir íþróttamenn.

Clean Hugs eru gæðavörur fyrir alla sem vilja hugsa vel um sig og umhverfið. Allar vörur frá Clean hugs eru lífrænar og handgerðar í Frakklandi.

Engin plastefni eru notuð í framleiðslunni.