HoneySticks vaxlitir

Þessir frábæru vaxlitir eru komnir til Íslands alla leið frá Nýja Sjálandi. Þeir eru framleiddir úr býflugnavaxi og hágæða matarlit. Honeysticks stærir sig af því að nota ekkert plast við framleiðslu eða flutning sinna vara ásamt því að reyna eftir fremsta megni að minnka sitt kolefnisfótspor við val á efnum til framleiðslu.