Nuddvörur

Nuddvörur úr korki eru frábær lausn fyrir þá sem vilja minnka plastsóun og færa sig frá plasti yfir í umhverfisvænni lausn. Korkurinn gefur heldur ekki eftir og veitir því frábæran þrýsting á réttum stöðum.